Kristján Örn hjá KRADS Viðtal





KRADS arkitektastofa hefur verið starfandi á Íslandi og í Danmörku í 12 ár. Stofan hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum, s.s. hönnun einbýlishúsa, bensínstöðvar, innréttinga og skipulagsgerð.

Við spjölluðum við Kristján Örn Kjartansson arkitekt um yfirborðsefni en KRADS hafa hannað margar byggingar með steypu sem yfirborðsefni. Engin yfirborðsefni eru þó útilokuð en efni eru valin eftir því hvaða einkenni á að nást fram hverju sinni. Steypa hefur marga kosti, með henni er hægt að vinna ólíkar áferðir og hún hefur sterkan karakter.  

Á vefsíðu stofunnar má sjá fjölbreytt verkefni þeirra.










































Langitangi, sumarhús -KRADS arkitektar


Stöðin, Borgarnesi -KRADS arkitektar







      














                                                                       YFIRBORÐSEFNI     ÍTAREFNI