Málmur Fá efni endast að eilífu, en að vera viðhaldsfrítt getur þá frekar þýtt að viðhald sé ekki mögulegt. Efnið verður því að endurnýja þegar viðhald er nauðsynlegt eða efnið verður ónýtt.

Veggir Borgarbókasafnsins við Tryggvagötu eru úr járnbentri steinsteypu og hafa líklega verið múraðir en síðan hefur byggingin farið í gegnum nokkrar breytingar. Árið 1997 var gluggasetningu hússins breytt og það einangrað og klætt að utan með lituðum stálplötum.

Viðhaldsfrí byggingarefni voru mikið auglýst í lok síðustu aldar og byrjun þeirrar tuttugustu. Það má spyrja hvort byggingarefni geti yfir höfuð verið viðhaldsfrí. 


Álskildirnir gefa húsinu blæ léttleika og ákveðna hrynjandi. Skildirnir eru sérhannaðir og smíðaðir í Japan. Neðstu hæð hússins má líkja við pall sem hinn rauði hluti hússins rís upp af.

Manfreð Vilhjálmsson, Þjóðarbókhlaðan, Ritmennt 1.tölubl. 1999 


 YFIRRBORDSEFNI BÁRUJÁRNMark


                                                                       YFIRBORÐSEFNI     ÍTAREFNI