Steinsteypa









Steinsteypa er manngert byggingarefni, samsett úr sementi, grjóti, sandi og vatni.













Langflestar byggingar á Íslandi eru gerð úr steinsteypu. Áður fyrr var steypan sýnileg en á síðustu árum er það algengara að steypan sé einangruð og klædd öðrum efnum.
















Þannig er steinsteypa það byggingarefni, sem Íslendingar hafa notað til uppbyggingar nútíma þjóðfélags. Hún hefur verið notuð í híbýli manna, brýr, hafnir og ekki hvað síst í orkumannvirki. Án hennar hefði ekki verið mögulegt að byggja upp nútíma þjóðfélag á Íslandi eins og við þekkjum það í dag.

Lesbók, Morgunblaðið, 1.júní 1996












Forngrikkir og Rómverjar voru með þeim fyrstu sem þróuðu steynsteypu. Þessi uppgvötun markaði tímamót í sögu bygginga, hægt var að byggja flókin form sem áður hafði verið ógerlegt að gera.














Fyrsta steinsteypta húsið á íslandi var byggt 1895 í Sveintatungu í Norðurárdal.

























Steypa og önnur sementsblönduð efni eru talin ábyrg fyrir um 5-8% heimslosunar. Þau losa margfalt meira en alþjóðaflugið. Sementið er sökudólgurinn en líka það magn sem þarf. Steypa er annað mest notaða efni heims, á eftir vatni.

www.ruv.is





































YFIRRBORDSEFNI MÁLMUR



Mark


                                                                       YFIRBORÐSEFNI     ÍTAREFNI